Framtíð peninga - opinn rafrænn fundur

Framtíð peninga - opinn rafrænn fundur - Fimmtudaginn 20.janúar kl.14.00

Samtök fjármálafyrirtækja bjóða þér til rafræns fundar um framtíð peninga. Hver er staða peninga í rafrænu fjármálakerfi? Hvert er hlutverk seðlabankanna í fjármálakerfi framtíðarinnar? Hver eru áhrifin á fjármálastöðugleika? Þetta eru meðal þeirra spurninga sem ræddar verða á fundinum. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 20. janúar kl. 14.00.

Upptaka af fundinum

Dagskrá:

Lilja Björk Einarsdóttir, formaður stjórnar SFFUpphafsávarpDan Awrey, lagaprófessor við Cornell háskólaErindi: Gresham´s New LawRannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnuErindi: Seðlabankarafeyrir (CBDC): Hvert verður hlutverk seðlabankanna í fjármálakerfi framtíðarinnar?Jón Helgi Egilsson, meðstofnandi MoneriumErindi: Getur DeFi aukið fjármálastöðugleika?Að erindum loknum verður opnað fyrir spurningar.Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri SFF, stýrir fundinum.