Vel sóttur fundur um fjármögnun smærri fyrirtækja

Um 80 manns sóttu fund Litla Íslands um fjámörgnun lítilla fyrirtækja sem fram fór í morgun í Húsi atvinnulífsins. SFF er einn af bakjörlum Litla Ísland ásamt öðrum aðildarfélögum SA.

Menntadagur atvinnulífsins er í dag

Menntun og fræðsla sem nýtist öllu atvinnulífinu verður í kastljósinu í dag á Menntadegi atvinnulífsins. Um 300 manns úr atvinnulífi, stjórnmálum og menntakerfinu hafa boðað komu sína á ráðstefnu um menntamál atvinnulífsins sem hefst kl. 13 á Hilton Reykjavík Nordica