Menntaverðlaun atvinnulífsins: óskað eftir tilnefningum

Samtök fjármálafyrirtækja hvetja aðildarfélög sín til að senda inn tilefningar til menntaverðlauna atvinnulífsins.

Upptökur frá SFF-deginum

Upptökur af ræðunum sem voru fluttar á SFF-deginum eru nú aðgengilegar á Youtube-rás Samtaka fjármálafyrirtækja ásamt pallborðsumræðum sem fóru fram í lok ráðstefnunnar.