Hús atvinnulífsins í Vatnsmýri

Dagana 11. til 13. júní mun Hús atvinnulífsins flytja í Vatnsmýrina og reisa Tjald atvinnulífsins. Þar verður boðið upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá um samspil öflugs atvinnulífs og góðra lífskjara.

Vel heppnuð ráðstefna um IFRS 9

Samtök fjármálafyrirtækja stóðu í dag, í samstarfi við Deloitte á Íslandi, fyrir ráðstefnu um innleiðingu IFRS 9 reikningsskilastaðalsins. Ráðstefnan var vel sótt en um 140 manns hlýddu á fyrirlestra sérfræðinga Deilotte um áhrif og álitaefni innleiðingar IFRS 9.