Fjölsótt ráðstefna um breytingar á fjármálamarkaði

Hátt í þrjú hundruð manns sóttu ráðstefnu Samtaka fjármálafyrirtækja um breytingar á regluverki fjármálamarkaða á undanförnum árum. Ráðstefnan var haldin í tilefni útgáfu skýrslunnar Hvað hefur breyst? Í henni er að finna viðamikla umfjöllun um þá umbreytingu sem hefur verið á þeim reglum sem gilda á fjármálamörkuðum.

Hvað hefur breyst? Skráning á ráðstefnuna

Hér er hægt að skrá sig á ráðstefnu um breytingar á regluverki fjármálamarkaða á Íslandi, í Evrópu og Bandaríkjunum.