Fjármálavit og Evrópska peningavikan

SFF eru eitt þeirra tuttugu aðildarfélaga Evrópsku bankasamtakanna sem standa að Evrópsku peningavikunni sem fram fer í fyrsta sinn vikuna  9. til 13. mars næstkomandi.

Menntadagur atvinnulífsins - skráning er hafin

Menntadagur atvinnulífsins  verður haldinn fimmtudaginn 19. febrúar  á Hilton Reykjavík Nordica. Áður en dagskrá hefst munu aðildarfélög Samtaka atvinnulífsins standa fyrir vinnustofum. Samtök fjármálafyrirtækja verða með vinnustofu starfsmanna í fjármálageiranum þar sem meðal annars verður rætt um nám til vottunar fjármálaráðgjafa og til vottunar tryggingastarfsmanna.