Fjármálaráðgjafar vottaðir í fjórða sinn

Fjórða útskrift nemenda úr námi til vottunar fjármálaráðgjafa var haldin við hátíðlega athöfn í Háskólanum í Reykjavík í gær, 21. maí. Fjörtíu nemendur voru útskrifaðir í ár og hafa því 150 starfsmenn viðskiptabanka og sparisjóða lokið náminu og hlotið vottun.

Tjón vegna vatnsleka vel á þriðja milljarð króna

Vatnstjón á heimilum og í fyrirtækjum nam vel á þriðja milljarði króna 2014 og varð lang mestur hluti tjónsins á heimilum. Þetta er niðurstaða samantektar sem SFF unnu fyrir samstarfshóp um varnir gegn vatnstjóni.