Umsvif ríkisins á fjármálamarkaði hafa fimmfaldast

Eignarhlutur ríkissjóðs í bankakerfi landsins er ríflega fimm sinnum hærri í dag en árið 1997 en þá átti ríkissjóður allt hlutafé Búnaðarbankans, Fjárfestingabanka atvinnulífsins og Landsbankans. Þetta kemur í nýrri skýrslu Bankasýslu ríkisins um starfsemi stofnunarinnar.

Staða neytenda í Hnotskurn

Í nýrri Hnotskurn, ritröð Samtaka fjármálafyrirtækja um fjármál og efnahagsmál, er fjallað þær miklu breytingar sem hafa orðið á samkeppnisumhverfinu á fjármálamarkaði vegna framþróunar stafrænnar tækni og gervigreindar.