Upptökur frá SFF-deginum

Upptökur af ræðunum sem voru fluttar á SFF-deginum eru nú aðgengilegar á Youtube-rás Samtaka fjármálafyrirtækja ásamt pallborðsumræðum sem fóru fram í lok ráðstefnunnar.

Erindin á SFF-deginum

Glærur með erindum ræðumanna á SFF-deginum eru nú aðgengilegar á gagnasafni heimasíðunnar.  SFF-dagurinn var haldinn 27. nóvember og var helgaður því hvað fjármálageirinn getur gert til þess að efla samkeppnishæfni íslenska hagkerfisins.