Umhverfismál og áskoranir fjármálafyrirtækja

Fjármálageirinn gegnir lykilhlutverki þegar kemur að viðbrögðum við aðsteðjandi umhverfisvandamálum. Íslensk fjármálafyrirtæki hafa í vaxandi mæli sett umhverfismál og samfélagsábyrgð ábyrgð á oddinn þegar kemur að stefnumótun og daglegum rekstri. Þrátt fyrir það er álitamál hvort þau séu enn sem komið er í stakk búin að axla þá ábyrgð.  Þetta er meðal þess sem kom fram á málstofu SFF um mikilvægi umhverfismála og samfélagsstefnu fyrir fjármálafyrirtæki.

Fjármálafyrirtæki greiða 20 milljarða í sérstaka skatta

Rekstrarafgangur ríkissjóðs á næsta ári er tilkominn vegna skattahækkana og fjármála- og sjávarútvegsfyrirtæki greiða mun hærri skatta en önnur fyrirtæki. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri greiningu efnahagssviðs SA á fjárlagafrumvarpinu