Staða neytenda í Hnotskurn

Í nýrri Hnotskurn, ritröð Samtaka fjármálafyrirtækja um fjármál og efnahagsmál, er fjallað þær miklu breytingar sem hafa orðið á samkeppnisumhverfinu á fjármálamarkaði vegna framþróunar stafrænnar tækni og gervigreindar.

Fjármálaráðgjafar vottaðir í sjötta sinn

Í gær útskrifuðust 33 starfsmenn aðildarfélaga SFF úr námi til vottunar fjármálaráðgjafa. Þetta ier í sjötta sinn sem starfsmenn banka og sparisjóða eru útskrifaðir úr náminu og hafa nú ríflega 200 hlotið vottun sem fjármálaráðgjafar.