Fjármálalæsi í Hnotskurn

Hnotskurn, ritröð Samtaka fjármálafyrirtækja um fjármál og efnahagsmál, er komin út. Í þetta sinn fjallar ritið um fjármálalæsi og fjármálafræðslu ungs fólks.

Illa sviknir stjórnendur

Samtök fjármálafyrirtækja og Samtök atvinnulífsins boða til fræðslufundar um forvarnir gegn netglæpum. Tölvuglæpir og netárásir eru nöturleg staðreynd hins stafræna veruleika. Ísland er ekki eyland í þessum efnum en nánast öll bankaviðskipti hér á landi eru rafræn.