Fjármálafyrirtæki biðja aldrei um upplýsingar í gegnum tölvupóst

Ríkislögreglustjóri, Arion banki, Íslandsbanki, Landsbankinn og MP banki sendu ásamt netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar og Ríkislögreglustjóra frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu fyrr í dag:

Gátlisti vegna tölvuöryggis

Samtök fjármálafyrirtækja vekja athygli á gátlista fyrir tölvuöryggi vegna fregna um tilrauna tölvuþrjóta til þess að komast yfir aðgangsorð að netbönkum.