Samkeppnisumhverfið á tryggingamarkaði

Í Viðskiptablaðinu þann 18. águst er að finna fréttaskýringu um hversu fyrirferðamiklir stofnanafjárfestar á borð við lífeyrissjóði eru á íslenska hlutabréfamarkaðnum. Í umfjölluninni er leitt að því líkum að þetta geti bitnað á samkeppni í sölu á vöru og þjónustu og er tryggingamarkaðurinn nefndur í því samhengi.

Ísland eitt EES-ríkjanna sem á eftir að samþykkja

Íslenska þingið á nú eitt EES-ríkjanna eftir að samþykkja fyrirhugaðar ákvarðanir sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn um að fella inn í samninginn gerðir og samning um breytingu á samningi milli EES-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls um hlutverk og valdheimildir Eftirlitsstofnunar EFTA á sviði fjármálaeftirlits.