Nauðsynlegar úrbætur á verðbréfamarkaði

Mikilvægt er að innlendur verðbréfamarkaður starfi eftir alþjóðlega viðurkenndri umgjörð. Þannig geti hann þjónað sem lærdómsferli fyrir aðgang að stærri mörkuðum fyrir útgefendur verðbréfa, milliliði og fjárfesta hér á landi, en einnig greitt fyrir aðgengi erlendra þátttakenda að íslenskum markaði.

Glærur frá málstofu um eiginfjárauka

Glærurnar með fyrirlestrunum á málstofu SFF um innleiðingu eiginfjárauka eru nú aðgengilegar á gagnasafninu á heimasíðunni.