Þarft þú að skila skattframtali í Bandaríkjunum?

Frá og með 1. júlí þurfa íslensk fjármálafyrirtæki að safna fyrir bandarísk skattayfiröld upplýsingum um eignir sem bandarískir skattgreiðendur eiga á reikningum á Íslandi.

Fjölmenni á fundi um innleiðingu ESB-reglna

Ríflega hundrað manns sóttu sameiginlegan fund Fjármálaeftirlitsins og Samtaka fjármálafyrirtækja um innleiðingu evrópsks regluverks á Íslandi sem fram fór á Grand Hótel Reykjavík í gær.