Útskrift úr vottunarnámi

Fimmtudaginn 19. maí  útskrifuðust 42 starfsmenn aðildarfélaga Samtaka fjármálafyrirtækja úr námi til vottunar fjármálaráðgjafa og vottunar vátryggingafræðinga.

Vel sóttur fundur um úrbætur á verðbréfamarkaði

Um 160 manns sóttu fund SFF, Nasdaq Iceland og fjármála- og efnahagsráðuneytisins um úrbætur á verðbréfa- og fjármálamarkaði sem fram fór í morgun. Efnt var til fundarins til þess að fjalla um þær úrbætur sem gerðar hafa verið á umgjörð verðbréfamarkaðarins á undanförnum árum og hvaða frekari breytinga er þörf.