Ársrit SFF er komið út

Ársrit SFF kom út samhliða SFF-deginum sem fór fram í Hörpu fimmtudaginn 9. nóvember. Ritið er aðgengilegt hér.

SFF-dagurinn 2017

SFF-dagurinn verður haldinn 9. nóvember næst komandi og hefst klukkan 14:00. Í ár er ráðstefnan helguð fjártækni (e. fintech) og tryggingatækni (e. insurtech). Aðalræðumaður verður Chris Skinner höfundur bókanna Digital Banking og ValueWeb.