Vel sóttur fundur um umferðaröryggi og samfélagslegan ábyrgð

Um 100 manns sóttu sameiginlegan morgunverðarfund Samtaka fjármálafyrirtækja og Samtaka ferðaþjónustunnar í morgun um ástand vegakerfisins, umferðaröryggi og samfélagslega ábyrgð. Tilgangur fundarins var að efla umræðu um mikilvægi fjárfestingar í innviðum vegakerfisins til að tryggja umferðaröryggi á tímum vaxandi umferðarþunga meðal annars vegna fjölgunar ferðamanna hér á landi.

SFF á menntadegi atvinnulífsins

Menntadagur atvinnulífsins var  haldinn var fimmtudaginn 2. febrúar. Þetta er í fjórða skipti sem menntadagurinn er haldinn en að honum standa  SFF ásamt Samorku, Samtökum ferðaþjónustunnar, Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtökum iðnaðarins, Samtökum verslunar og þjónustu og Samtökum atvinnulífsins.