SFF-Dagurinn 2019

SFF-dagurinn verður haldinn 28. nóvember í Silfurbergi í Hörpu þar sem horft verður til starfsumhverfis fjármálafyrirtækja og samkeppnishæfni. Fundurinn hefst klukkan 14:00 og stendur til 15.30.Ræðumenn verða Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra. Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri SFF, stýrir pallborðsumræðum að loknum framsöguerindum.Nánari dagskrá verður auglýst fljótlega. Allir eru velkomnir en mikilvægt er að skrá þátttöku hér.

Boðið verður upp á léttar veitingar og netagerð að fundi loknum.