Kjaramál

SFF eiga aðild að Samtökum atvinnulífsins sem annast gerð kjarasamninga fyrir hönd aðildarfyrirtækja okkar annarra en þeirra sem takmarkað hafa aðild sína að Samtökum atvinnulífsins við þjónustudeild SA.