Við stuðlum að heilbrigðu og traustu fjármálakerfi

Við erum heildarsamtök íslenskra fjármálafyrirtækja og vátryggingafélaga og málsvari þeirra í málum er varða fjármála- og vátryggingamarkaðinn. Við leggjum áherslu á gott samtal og góða samvinnu við stjórnvöld, eftirlitsstofnanir, atvinnulíf og ekki síst fólkið í landinu.

Áhugaverðar staðreyndir um fjármálageirann á Íslandi

18

3.300

25

Nýjustu fréttir

Nýjustu umsagnir

SFF senda reglulega þingmála til umsagnar. Allar umsagnir samtakana um þingmál eru birtar hér á vefnum. Hægt er að sjá hver er ábyrgðarmaður og hvenær það er afgreitt.

SFF senda reglulega þingmála til umsagnar. Allar umsagnir samtakana um þingmál eru birtar hér á vefnum. Hægt er að sjá hver er ábyrgðarmaður og hvenær það er afgreitt.

SFF-dagurinn fór fram 3. apríl síðastliðinn undir yfirskriftinni Að vaxa með þjóðinni – fjármálaþjónusta á Íslandi í 150 ár.

?/