?/

Fjármálaþjónusta framtíðarinnar

Hvernig mun fjármálaþjónusta framtíðarinnar líta út og hvaða tækifæri skapa breytingarnar fyrir Íslendinga á komandi árum? SFF og Fjártækniklasinn standa fyrir ráðstefnu í Hörpu fimmtudaginn 30. janúar þar sem aðilar úr ólíkum áttum munu rýna í framtíðarþróun fjármálaþjónustu hér á landi á komandi árum.

Áhugaverðar staðreyndir um fjármálageirann á Íslandi

20

3.300

25

Nýjustu fréttir

Nýjustu umsagnir

SFF senda reglulega þingmála til umsagnar. Allar umsagnir samtakana um þingmál eru birtar hér á vefnum. Hægt er að sjá hver er ábyrgðarmaður og hvenær það er afgreitt.

SFF senda reglulega þingmála til umsagnar. Allar umsagnir samtakana um þingmál eru birtar hér á vefnum. Hægt er að sjá hver er ábyrgðarmaður og hvenær það er afgreitt.

SFF og SA stóðu nýverið fyrir ráðstefnu um leiðir til að lækka vexti á Íslandi.

?/

Nýjasta útgáfa

Í fréttabréfi SFF er fjallað um það sem verið hefur efst á baugi í starfi samtakanna.