Takið daginn frá: SFF-dagurin 2018

SFF-dagurinn verður haldinn 4. desember í Silfurbergi í Hörpu. Erindi flytja meðal annars:

Streymi frá fjártæknifundi í Hörpu

Mikil aðsókn er á fundi SFF og Fjártækniklasans um kortlagningu íslenskrar fjártækni í Hörpunni á morgun. Færri komast að en vilja og því ert vert að benda áhugasömum á að fundinum verður streymt.