SFF-dagurinn 2019

FF-dagurinn verður haldinn 28. nóvember í Silfurbergi í Hörpu þar sem horft verður til starfsumhverfis fjármálafyrirtækja og samkeppnishæfni. Fundurinn hefst klukkan 14:00 og stendur til 15.30.

Menntamorgnar atvinnulífsins hefjast á ný

Hörður Bjarkason, sérfræðingur í fræðslumálum á viðskiptabankasviði Arion, mun kynna innleiðingu á rafrænni fræðslu í bankanum á fyrsta menntamorgni atvinnulífsins sem fer fram 3. október. Menntamorgnar eru samstarfsverkefni SFF og annara aðildarfélaga SA. Fundurinn hefst klukkan 8:15 og stendur til 9:00.