![](https://cdn.prod.website-files.com/65fc13cc50cee9777b2fd0fe/678d1d597c13e74dcc873fc8_shutterstock_2471365173%20(1).jpg)
![](https://cdn.prod.website-files.com/65fc13cc50cee9777b2fd0fe/678d1e464e0e29a79dad01af_myndir.png)
![?/](https://cdn.prod.website-files.com/65fc13cc50cee9777b2fd0fe/65fc13cc50cee9777b2fd147_Alliance%20vector.png)
Fjármálaþjónusta framtíðarinnar
Hvernig mun fjármálaþjónusta framtíðarinnar líta út og hvaða tækifæri skapa breytingarnar fyrir Íslendinga á komandi árum? SFF og Fjártækniklasinn standa fyrir ráðstefnu í Hörpu fimmtudaginn 30. janúar þar sem aðilar úr ólíkum áttum munu rýna í framtíðarþróun fjármálaþjónustu hér á landi á komandi árum.
Áhugaverðar staðreyndir um fjármálageirann á Íslandi
20
3.300
25
SFF og SA stóðu nýverið fyrir ráðstefnu um leiðir til að lækka vexti á Íslandi.
![](https://cdn.prod.website-files.com/65fc13cc50cee9777b2fd0fe/67364350bb4d609c0db69a7f_sff_kosningafundur_a-3.jpg)
![?/](https://cdn.prod.website-files.com/65fc13cc50cee9777b2fd0fe/65fc13cc50cee9777b2fd147_Alliance%20vector.png)
Í hnotskurn
Hvað er ofurhagnaður?
Ofurhagnaður bankanna settur í samhengi en það gefur gjarnan skakka mynd að einblína eingöngu á hagnað bankanna í stað arðsemi.
Íslendingar duglegir að færa sig milli fjármálafyrirtækja
Í samanburði við neytendur í öðrum löndum Evrópu er mun algengara að Íslendingar færi sig á milli þjónustuveitenda í fjármálageiranum.
Fjármálaþjónusta og regluverk í 150 ár
Á þessu ári eru 150 ár síðan fyrstu innlendu reglurnar um fyrirtæki í fjármálaþjónustu voru settar hér á landi