Innleiðing reglugerða Evrópusambandsins um varfærniskröfur til lánastofnana (CRR III)
7/11/2025
Málsnúmer:
190. mál 157. löggjafarþings 2025-2026
Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu rituðu umsögn um innleiðing reglugerða Evrópusambandsins um varfærniskröfur til lánastofnana (CRR III) þar sem vísað er til fyrri umsagna um málið. Í umsögninni kemur fram að um sé að ræða innleiðingu reglugerðar sem takmarkað svigrúm er til þess að hafa áhrif á lög hefur hún tekið gildi í löndunum í kringum okkur.
SFF leggja sérstaka áherslu á að verði breytingar á frumvarpinu í meðförum þingsins t.d. að lengra sé gengið en nauðsynlegt er, ef ekki sé gætt að hlutfallsreglu, eða um sé að ræða einhverskonar blýhúðun, að því fylgi skyr rökstuðningur og kostnaðarmat. íslenska fjármálakerfið er lítið lög þarf að bera mun meiri álögur en önnur Evrópuríki.
Deildu þessari grein
Nýjustu umsagnir
7.11.2025
Innleiðing reglugerða Evrópusambandsins um varfærniskröfur til lánastofnana (CRR III)
6.10.2025
Umsögn um innleiðingu reglugerðar ESB um varfærniskröfur til lánastofnana (CRR III)
24.9.2025
Umsögn um frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum varðandi stafræna málsmeðferð hjá sýslumönnum og dómstólum
25.6.2025
Umsögn um drög að forgangslista við hagsmunagæslu Íslands gagnvart Evrópusambandinu árin 2024 – 2029
1.4.2025
Umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingar á varnarmálalögum nr. 34/2008 (netöryggi)
14.3.2025
Umsögn um frumvarp vegna innleiðingar reglugerðar um varfærniskröfur til lánastofnana (CRR III)
12.3.2025
Umsögn um drög að frumvarpi um breytingu á lögum um meðferð sakamála, almennum hegningarlögum o.fl.
27.1.2025
Rafrænar skuldaviðurkenningar: Þjóðhagslegur ávinningur rafrænna þinglýsinga nái alla leið
31.10.2024
Umsögn SFF til Alþingis um stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga
5.9.2024
Umsögn vegna fyrirhugaðra breytinga á eiginfjárbindingu og eiginfjárkröfu í framkvæmdafjármögnun
22.5.2024
Umsögn um drög að reglugerð um útgáfu vottorða, álitsgerða, faglegra yfirlýsinga og skýrslur heilbrigðisstarfsmanna
14.5.2024
Umsögn SFF til Alþingis um frumvarp til laga um breytingar á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
24.4.2024
Umsögn SFF um frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt (barnabætur, sérstakur vaxtastuðningur)
12.4.2024
Umsögn SFF um drög að frumvarpi um ýmsar lagfæringar á löggjöf á fjármálamarkaði
12.4.2024
Umsögn SFF um frumvarp til laga um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 129/1997 (fjárfestingarkostir viðbótarlífeyrissparnaðar)
12.4.2024
Umsögn SFF um frumvarp til laga um breytingar á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
26.2.2024
Umsögn SFF til Alþings við frumvarp um Seðlabanka Íslands (rekstraröryggi í greiðslumiðlun)
23.1.2024
Umsögn um áform í samráðsgátt um gerð frumvarps til laga um breytingu á ýmsum lögum á fjármálamarkaði (lagfæringar)
16.1.2024
Umsögn SFF til Alþingis um frumvarp um breytingar á lögum um greiðsluaðlögun einstaklinga
15.12.2023
Umsögn SA og SFF um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands (rekstraröryggi í greiðslumiðlun)
7.12.2023
Umsögn SFF til Alþingis um frumvarp til laga um kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða
5.12.2023
Umsögn SFF til Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingar á lögum um lögheimili og aðsetur, lögum um mannvirki og lögum um brunavarnir
23.11.2023
Umsögn um drög að frumvarpi til laga um slit ógjaldfærra opinberra aðila (ÍL-sjóður)
20.11.2023
Umsögn SFF og SA um drög að frumvarpi um breytingar á réttarfarslöggjöf (miðlun og form gagna, fjarþinghöld og birting ákæru í stafrænu pósthólfi)
27.10.2023
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna brunavarna í húsnæði þar sem fólk hefur búsetu
13.10.2023
Umsögn SFF um drög að frumvarpi um breytingar á lögum um greiðsluaðlögun einstaklinga
12.10.2023
Umsögn SFF, SA og VÍ um frumvarp til breytinga á lögum um endurskoðendur og endurskoðun og lögum um ársreikninga
18.8.2023
Umsögn um áform um breytingar á lögum um söfnunarkassa og lögum um Happdrætti Háskóla Íslands (Peningaþvætti)
18.7.2023
Umsögn um áform til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna brunavarna í húsnæði þar sem fólk hefur búsetu
11.5.2023
Sameiginlega umsögn SFF, SA og Viðskiptaráðs um frumvarp til breytinga á lögum um endurskoðendur og endurskoðun og lögum um ársreikninga
4.5.2023
Umsögn um drög að reglugerð um vinnslu upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust
18.4.2023
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða, lögum um verðbréfasjóði ofl.
28.2.2023
Umsögn um drög að reglugerð um útgáfu vottorða, álitsgerða, faglegra yfirlýsinga og skýrslur heilbrigðisstarfsmanna
29.12.2022
Umsögn um drög að frumvarpi til breytinga á lögum um endurskoðendur og endurskoðun og lögum um ársreikninga
25.10.2022
Umsögn SFF og SA við frumvarp til breytinga á lögum um skráningu raunverulegra eigenda
20.10.2022