Umsögn í samráðsgátt - frumvarp til laga um réttindavernd fatlaðs fólks

SFF skiluðu nýlega umsögn um frumvarp til laga um réttindavernd fatlaðs fólks. Lagabreytingum er ætlað að tryggja fötluðu fólki, sem mætt hefur kerfislægum hindrunum vegna skerðinga sem það býr við, raunverulegan aðgang að fjármálum sínum og veita nauðsynlegu stuðnings- og aðstoðarhlutverki viðeigandi lagastoð. 

Samtökin fagna þeim jákvæðu markmiðum sem stefnt er að. SFF benda á að frumvarpsdrögin þarfnist þó breytinga þannig að tilætluðum markmiðum verði náð með lagasetningunni. Athugasemdir SFF lúta einkum að III. kafla frumvarpsdraganna sem er ætlað að veita stuðnings- og aðstoðarhlutverkum persónulegra talsmanna og umboðsmanna fatlaðra einstaklinga skýra lagastoð.  

Að mati samtakanna þarf að skýra hlutverk umboðsmanns og persónulegs talsmanns nánar í frumvarpinu svo unnt verði að tryggja þessum nauðsynlegu stuðnings- og aðstoðarhlutverkum viðeigandi lagastoð. Óljóst er hversu ríkar heimildir ráðherra hefur til að ákvarða hlutverkið, inntak þess og hversu víðtækar heimildir fela megi umboðsmönnum og persónulegum talsmönnum með þar til gerðum löggerningum. 

SFF benda á að taka þurfi til skoðunar ákvæði um brottfall samkomulags um persónulegan talsmann, en t.a.m. kemur hvergi fram hvort og hvernig skuli standa að síðari breytingum á slíku samkomulagi. Þá þykir samtökunum athugunarvert að eingöngu séu gerðar sérstakar kröfur um hæfi persónulegra talsmanna, en hvergi er fjallað um hæfi umboðsmanna í frumvarpinu. 

SFF töldu mikilvægt að benda á nefnd atriði í því ljósi að tryggt verði að framkvæmd þessa verði sem best úr garði gerð.

Sjá málið í samráðsgátt hér. 

Umsögnina í heild sinni má nálgast hér. 

 

Nýjustu umsagnir

Umsögn í samráðsgátt - frumvarp til laga um réttindavernd fatlaðs fólks

Umsögn til Alþingis um stafrænan viðnámsþrótt (DORA)

Umsögn um lagafrumvarp um verðbréfun

Umsögn til breytinga á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2026

Umsögn um innleiðingu reglugerðar ESB um varfærniskröfur til lánastofnana (CRR III)

Umsögn um frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum varðandi stafræna málsmeðferð hjá sýslumönnum og dómstólum

Umsögn um áætlun um innleiðingu EES-gerða á fjármálamarkaði

Umsögn SFF um áform um atvinnustefnu Íslands til 2035

Umsögn um drög að forgangslista við hagsmunagæslu Íslands gagnvart Evrópusambandinu árin 2024 – 2029

Umsögn um frumvarp um rýni á fjárfestingum erlendra aðila

Umsögn SFF um frumvarp til laga um stafrænan viðnámsþrótt fjármálamarkaðar

Umsögn um drög að frumvarpi til laga um breytingar á varnarmálalögum nr. 34/2008 (netöryggi)

Umsögn SFF um frumvarp til laga um kílómetragjald á ökutæki

Umsögn um frumvarp um greiðslur yfir landamæri í evrum

Umsögn um frumvarp vegna innleiðingar reglugerðar um varfærniskröfur til lánastofnana (CRR III)

Umsögn um drög að frumvarpi um breytingu á lögum um meðferð sakamála, almennum hegningarlögum o.fl.

Umsögn um markað fyrir sýndareignir (MiCA)

Rafrænar skuldaviðurkenningar: Þjóðhagslegur ávinningur rafrænna þinglýsinga nái alla leið

Umsögn SFF um skýrslu um kolefnismarkaði

Umsögn SFF til Alþingis um stuðningslán til rekstraraðila í Grindavíkurbæ vegna jarðhræringa á Reykjanesskaga

Umsögn um áform vegna innleiðingar á nýjum bankapakka ESB

Umsögn vegna innleiðingar sjálfbærnireikningsskilatilskipunar ESB (CSRD)

Umsögn um drög að frumvarpi um stafrænan viðnámsþrótt fjármálamarkaðar (DORA)

Umsögn vegna fyrirhugaðra breytinga á eiginfjárbindingu og eiginfjárkröfu í framkvæmdafjármögnun

Umsögn vegna mögulegrar hækkunar á kaupauka hjá innlendum verðbréfafyrirtækjum

Umsögn SFF um áform um breytingu á lögum um meðferð sakamála o.fl.

Umsögn um drög að reglugerð um útgáfu vottorða, álitsgerða, faglegra yfirlýsinga og skýrslur heilbrigðisstarfsmanna

Umsögn SFF til Alþingis um frumvarp til laga um breytingar á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Umsögn SFF um frumvarp um breytingu á umferðarlögum

Umsögn SFF um frumvarp um breytingar á lögum um réttindagæslu fyrir fatlað fólk

Umsögn SFF um frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt (barnabætur, sérstakur vaxtastuðningur)

Umsögn SFF um tillögur að endurskoðun greinasviða aðalnámskrá grunnskóla

Umsögn SFF um drög að frumvarpi um ýmsar lagfæringar á löggjöf á fjármálamarkaði

Umsögn SFF um frumvarp til laga um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 129/1997 (fjárfestingarkostir viðbótarlífeyrissparnaðar)

Umsögn SFF um frumvarp til laga um breytingar á lögum um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Umsögn SFF til Alþingis um frumvarp til laga um sjúklingatryggingu

24 ábendingar til starfshóps um gullhúðun EES-reglna

Umsögn SFF til Alþings við frumvarp um Seðlabanka Íslands (rekstraröryggi í greiðslumiðlun)

Umsögn SFF til Alþingis við frumvarp um fyrirtækjaskrá ofl.

Umsögn um áform í samráðsgátt um gerð frumvarps til laga um breytingu á ýmsum lögum á fjármálamarkaði (lagfæringar)

Umsögn SFF til Alþingis um frumvarp um breytingar á lögum um greiðsluaðlögun einstaklinga

Umsögn SA og SFF um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands (rekstraröryggi í greiðslumiðlun)

Umsögn SFF til Alþingis um frumvarp til laga um kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða

Umsögn SFF til Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingar á lögum um lögheimili og aðsetur, lögum um mannvirki og lögum um brunavarnir

Umsögn um drög að frumvarpi til laga um slit ógjaldfærra opinberra aðila (ÍL-sjóður)

Umsögn um drög að frumvarpi um breytingu á lögum um aðför og nauðungarsölu

Umsögn SFF og SA um drög að frumvarpi um breytingar á réttarfarslöggjöf (miðlun og form gagna, fjarþinghöld og birting ákæru í stafrænu pósthólfi)

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna brunavarna í húsnæði þar sem fólk hefur búsetu

Umsögn um frumvarp til nýrra laga um sjúklingatryggingu

Umsögn vegna áforma um frumvarp til laga um kílómetragjald

Umsögn SFF um drög að frumvarpi um breytingar á lögum um greiðsluaðlögun einstaklinga

Umsögn SFF, SA og VÍ um frumvarp til breytinga á lögum um endurskoðendur og endurskoðun og lögum um ársreikninga

Umsögn um áform um breytingar á lögum um söfnunarkassa og lögum um Happdrætti Háskóla Íslands (Peningaþvætti)

Umsögn vegna áforma um að koma á fót innlendri smágreiðslulausn

Umsögn um áform um breytingar á lögum um greiðsluaðlögun einstaklinga

Umsögn um áform til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna brunavarna í húsnæði þar sem fólk hefur búsetu

Sameiginlega umsögn SFF, SA og Viðskiptaráðs um frumvarp til breytinga á lögum um endurskoðendur og endurskoðun og lögum um ársreikninga

Umsögn um drög að reglugerð um vinnslu upplýsinga um fjárhagsmálefni og lánstraust

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um rekstraraðila sérhæfðra sjóða, lögum um verðbréfasjóði ofl.

Umsögn til Alþingis um frumvarp til laga um fjármögnunarviðskipti með verðbréf

Umsögn um drög að reglugerð um útgáfu vottorða, álitsgerða, faglegra yfirlýsinga og skýrslur heilbrigðisstarfsmanna

Umsögn um drög að reglugerð um eignaskráningu í verðbréfamiðstöð

Umsögn um drög að frumvarpi til breytinga á lögum um endurskoðendur og endurskoðun og lögum um ársreikninga

Umsögn - frumvarp um sértryggð skuldabréf

Umsögn til Alþingis – persónuvernd

Síðari umsögn um frumvarp til laga um peningamarkaðssjóði

Umsögn – breyting á húsaleigulögum

Umsögn - Frumvarp til laga um peningamarkaðssjóði

Umsögn - frumvarp til laga um peningamarkaðssjóði

Sameiginleg umsögn um breytingar á lögum um persónuvernd

Umsögn - frumvarp um greiðslureikninga

Umsögn SFF og SA við frumvarp til breytinga á lögum um skráningu raunverulegra eigenda

Umsögn um breytingu á reglugerð um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti

Umsögn um frumvarp um rafrænar skuldaviðurkenninga