Fréttabréf SFF: Sértækir skattar í brennidepli

Í fréttabréfi Samtaka fjármálafyrirtækja er meðal annars farið yfir nýlega umfjöllun um sérskatta á fjármálafyrirtæki umfram nágrannalönd Íslands, hugmyndir stjórnvalda um nýja innlenda smágreiðslumiðlun, fjármálalæsi og mikinn fjölda netsvikatilrauna sem átt hafa sér stað nýlega.

Fréttabréfið má lesa hér.