Fréttabréf SFF: Stuðningur við Grindvíkinga

Nýtt fréttabréf SFF er komið út. Í því er farið yfir það sem efst hefur verið á baugi í innra starfi félagsins og nýlegar umsagnir SFF, til viðbótar við ýmis önnur mál, þar með talið samkomulag um stuðning við Grindvíkinga, góð ráð tengd netsvikum, mikilvægi fjármálalæsis, breytingar á regluverki á fjármálamarkaði, fróðlegan umræðuþátt SFF um græn fjármál og erindi Margeirs Péturssonar á málstofu SFF um bankarekstur á stríðstímum í Úkraínu til viðbótar við umfjöllun um arðsemi íslenskra og evrópskra banka.

Fréttabréfið má lesa hér.