Fréttabréf SFF: Fjármálavit ungs fólks, svikatilraunir, sérskattar og tryggingaskólinn

Í nýútkomnu fréttabréfi Samtaka fjármálafyrirtækja er meðal annars fjallað um nýlega ráðstefnu SFF um fjármálavit ungs fólks, nýleg viðtöl og greinaskrif starfsmanna SFF um ýmis mál tengd fjármálaþjónustu, umsagnir samtakanna og nýtt námskeið Tryggingaskólans.

Fréttabréfið má lesa hér.