Fréttabréf SFF: Að loknu vorþingi

Í nýútkomnu fréttabréfi Samtaka fjármálafyrirtækja er meðal annars er farið yfir afdrif frumvarpa sem varða starfsemi fjármála- og vátryggingafélaga og voru tekin fyrir á vorþingi, nýlega fræðslufundi og umsagnir samtakanna, til viðbótar ýmsan fróðleik sem tengist fjármálum og fjármálaþjónustu.

Fréttabréfið má lesa hér.