Fjármálaþjónusta framtíðarinnar - 30. janúar

Tækniframfarir hafa leitt af sér byltingu á flestum sviðum fjármálaþjónustu sem enn sér ekki fyrir endann á.
Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu og Fjártækniklasinn stóðu fyrir ráðstefnu í Norðurljósum, Hörpu fimmtudaginn 30. janúar frá 13:30-16:00 þar sem aðilar úr ólíkum áttum rýndu í framtíðina í þessum efnum og spá fyrir um hvert þessi þróun muni leiða okkur. Hvernig mun fjármálaþjónusta framtíðarinnar líta út og hvaða tækifæri skapa breytingarnar fyrir Íslendinga á komandi árum?
Dagskrá ráðstefnunnar:
- Setning fundar: Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri SFF.
Fyrirlesarar:
- Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP.
- Hjálmar Gíslason, forstjóri GRID.
- Ragnhildur Geirsdóttir, forstjóri Reiknistofu bankanna.
- Kristján Ingi Mikaelsson, stjórnarformaður Rafmyntaráðs og meðstjórnandi Visku Digital Assets.
Hlé frá 14:30-15:00Eftir hlé:Fyrirlesarar:
- Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka.
- Hannes Pétursson, tæknistjóri Jiko Technologies.
- Jónína Gunnarsdóttir, rekstrarstjóri Blikk.
Pallborðsumræður:
- Hjálmar Gíslason, stofnandi og framkvæmdastjóri GRID.
- Ólöf Jónsdóttir, framkvæmdastjóri einstaklingssviðs Íslandsbanka.
- Sigríður Dís Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Greiðsluveitunnar.
Fundarstjóri: Gunnlaugur Jónsson, framkvæmdastjóri Fjártækniklasans.