Gleðilega hátíð!

Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu óska félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári, og þakka fyrirsamfylgdina á árinu sem er að líða.

Verkefni samtakanna á árinu sem er að líða hafa verið mörg og fjölbreytt, en fjallað er um þau í hátíðarfréttabréfi SFF sem sent var út á dögunum.

Hér má nálgast fréttabréfið, þar sem stiklað er á stóru um árið 2025 af vettvangi SFF.