Upplýsandi ársskýrsla evrópsku tryggingasamtakanna

Í nýútkominni ársskýrslu evrópsku tryggingasamtakanna Insurance Europe, má finna ýmsan fróðleik tengdan tryggingamarkaðnum. SFF eru eitt aðildarfélaga Insurance Europe.
Í skýrslunni er snert á fjölmörgum málaflokkum innan tryggingageirans, þar með talið vaxandi regluverki sem gildir um tryggingastarfsemi í Evrópu, afleiðingum loftslagsbreytinga, sjálfbærni, álitamálum tengdum ökutækjatryggingum, aðgengi að gögnum, netöryggi og afleiðingum stríðsins Úkraínu.

%20(300%20x%20200%20px)%20(2).jpg)















.jpg)
