Breytingar á stjórn SFF

Á aðalfundi SFF í maí var í fyrsta sinn kjörið í stjórn samtakanna í samræmi við breyttar samþykktir samtakanna. Með breytingunum á samþykktum SFF, sem gerðar voru á félagsfundi í febrúar s.l., var m.a. fækkað í stjórn úr níu aðalmönnum í fimm og að auki eru nú kjörnir tveir fulltrúar til vara.
Í nýkjörinni stjórn sitja þau Lilja Björk Einarsdóttir, formaður, Hermann Björnsson, varaformaður, Benedikt Gíslason, Jónína Gunnarsdóttir og Stefán Þór Bjarnason. Varamenn eru Birna Einarsdóttir og Vilhjálmur Pálsson.
%20(1).jpg)
.jpg)




.jpg)



.jpg)
%20(1000%20x%201000%20px).jpg)
.jpg)



.jpg)