Ekki láta hrappa nappa af þér

Það er of oft við mannfólkið sem erum veikasti hlekkurinn í svikatilraunum. Við föllum fyrir fagurgala eða vel útfærðum netsvindlum. Þá er það oft heilbrigð tortryggni og gagnrýnin hugsun sem getur komið í veg fyrir það að við sitjum uppi með sárt ennið. Á þessum nótum hefst grein Heiðrúnar Jónsdóttur framkvæmdastjóri SFF í Vikublaðinu þann 1. nóvember síðastliðinn. Heiðrún bendir á að nú í nóvember eru víða freistandi tilboð í gangi vegna sérstakra tilboðsdaga eins og dagur einhleypra, 11. nóvember og svartur föstudagur þann 28. nóvember. Það er þá sem skiptir máli að hafa í huga þau sannindi að ef tilboð eru of góð til að vera sönn þá eru þau líklegast svikagildra.
Sjá grein Heiðrúnar hér.



%20(1).jpg)
.jpg)



.jpg)



.jpg)
%20(1000%20x%201000%20px).jpg)
.jpg)
