Ekki láta nappa af þér í nóvember - Taktu netsvikapróf SFF

Nóvember er langstærsti netverslunarmánuður ársins hér á landi og er því mikilvægt að hafa sérstakan vara á sér þessar vikurnar en svikarar verða sífellt snjallari með hverju árinu í því að svíkja út peninga af fólki og fyrirtækjum með stafrænum hætti. Hér er próf til að meta þekkingu þína á algengum gildrum á netinu. Þú sérð einkunnina efst eftir að öllum spurningum hefur verið svarað og getur skrollað yfir spurningarnar til að sjá hvar þú fórst út af sporinu. Gangi þér vel!

Á heimasíðu SFF má einnig sjá hollráð varðandi það hvað helst beri að varast þegar kemur að stafrænum svikum.

Create your own user feedback survey