Fréttabréf SFF: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn, fjármálalæsi og 23,7 milljarðar í sértæka skatta og gjöld

Komið er víða við í nýútkomnu fréttabréfi SFF og meðal annars sagt frá ráðstefnunni Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn sem haldin verður fimmtudaginn 6. nóvember næstkomandi. Þá er fjallað um leiðir til að efla fjármálalæsi hér á landi, sagt frá styrkveitingu Fjármálavits á spilinu Aur og áhættu, að vænst sé að fjármálafyrirtæki og eftirlitsskyldir aðila greiði 23,7 milljarða á næsta ári í sértækra skatta og gjöld sem ekki eru lagðir á aðrar atvinnugreinar og mikilvægi þess að ráðist verði í lagabreytingu svo hægt sé að gera ferli lánveitinga að fullu rafrænar, ráðstefnunni Brunavarnir og öryggi til framtíðar sem fór fram í september, ásamt nýlegum umsögnum frá SFF.

Lesa má fréttabréfið hér.