Fréttabréf SFF: Staða þingmála á vorþingi, fullsetinn tryggingaskóli og umfang gullhúðunar

Í nýútkomnu fréttabréfi SFF má finna yfirferð um afdrif frumvarpa sem varða félög í fjármálaþjónustu á nýafstöðnu vorþingi, sagt frá nýrri skýrslu um aðgerðir gegn gullhúðun EES gerða, nýjan tryggingaskóla sem var vel sóttur og umfjöllun um hreyfanleika neytenda á fjármálamarkaði.
%20(300%20x%20200%20px)%20(2).jpg)















.jpg)
