Morgunfundur KPMG og Viðskiptaráðs um sjálfbærni og upplýsingagjöf

Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri SFF, tók þátt í áhugaverðum pallborðsumræðum á morgunfundi KPMG og Viðskiptaráðs sem bar yfirskriftina "Er framtíðin sjálfbær og gagnsæ?"
Á fundinum var rætt um mikilvægi upplýsingagjafar um sjálfbærni. Þar var einnig kynnt ný alþjóðleg rannsókn KPMG á upplýsingagjöf fyrirtækja í sjálfbærni sem varpar meðal annars ljósi á stöðu íslenskra fyrirtækja í alþjóðlegum samanburði.
Skýrslu KPMG og upptöku af fundinum má nálgast hér.


%20(300%20x%20200%20px)%20(2).jpg)















.jpg)
