Umhverfisdagur atvinnulífsins haldinn 24. nóvember

Umhverfisdagur atvinnulífsins verður haldinn þann 24. nóvember næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica frá klukkan 9-11.30 undir yfirskriftinni Frá yfirlýsingum til árangurs. Ráðstefnan á 10 ára afmæli en hann hún var fyrst haldin árið 2015 en ráðstefnan er samstarfsverkefni þeirra atvinnuvegasamtaka sem falla undir Samtök Atvinnulífsins og eru Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu þar á meðal.
Á deginum verður að þessu sinni kastljósinu sérstaklega beint að gagnsæi, trúverðugleika og samkeppnishæfni í loftslags- ogumhverfismálum. Dagurinn skiptist í tvennt og í fyrra hlutanum verður fjallað um gagnsæi sem forsendu trúverðugleika. Í seinni hlutanum verður sjónum beint að samkeppnishæfni Íslands í ljósi umhverfisstefnu ESB.
Hægt er skrá sig á daginn hér.




%20(1).jpg)
.jpg)



.jpg)



.jpg)
%20(1000%20x%201000%20px).jpg)
.jpg)