Veglegt sérblað Viðskiptablaðsins vegna SFF dagsins

Viðskiptablaðið gaf út veglegt sérblað í tengslum við SFF daginn 3. apríl síðastliðinn.

Þar er meðal annars rætt við:

·      Heiðrúnu Jónsdóttur, framkvæmdastjóra Samtakafyrirtækja í fjármálaþjónustu (SFF).

·      Benedikt Gíslason, bankastjóra Arion banka og formann stjórnar SFF.

·      Gústaf Steingrímsson, hagfræðing SFF, um arðsemi og skattlagningu banka hér á landi í samhengi við aðrar atvinnugreinar og banka í Evrópu.

·      Jónu Björk Guðnadóttur yfirlögfræðing SFF og Dr. Margréti Einarsdóttur, prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, um regluverk og gullhúðun EES reglna sem tengjast fjármálamörkuðum.

·      Kari Olrud Moen, framkvæmdastjóra Finans Norge, systursamtaka SFF í Noregi.

·      Kristínu Lúðvíksdóttur, verkefnastjóra Fjármálavits, um fjármálaleikana, landskeppni grunnskólanna í fjármálalæsi og fjármálafræðsluvettvanginn Fjármálavit.

·      Friðbert Traustason, sem var formaður Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF) um árabil.

·      Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra og Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár, skrifuðu einnig fróðlega pistla í blaðinu.

Nálgast má sérblað Viðskiptablaðsins hér og sem og á vb.is

Þá má finna upptöku af SFF deginum hér.