
Kemur þú auga á netsvikin?
Nóvember er stærsti netverslunarmánuður ársins og því er mikilvægt að hafa sérstakan vara á sér þessa dagana. Svikarar verða sífellt snjallari með hverju árinu í því að svíkja út peninga af fólki og fyrirtækjum með stafrænum hætti. Taktu netsvikapróf SFF og sjáðu hvar þú stendur.
Áhugaverðar staðreyndir um fjármálageirann á Íslandi
20
Fjármálafyrirtæki greiða ýmsa sérskatta umfram aðrar atvinnugreinar og nágrannaríki Íslands.
3.300
Starfsmenn aðildarfélaganna sjá um að veita fólki, fyrirtækjum og stofnunum um land allt farsæla fjármálaþjónustu.
25
Aðilarfélög SFF eru allt frá minni verðbréfafyrirtækjum og sparisjóðum til stærstu fjármálastofnana landsins.
Nýjustu umsagnir
SFF senda reglulega þingmála til umsagnar. Allar umsagnir samtakana um þingmál eru birtar hér á vefnum. Hægt er að sjá hver er ábyrgðarmaður og hvenær það er afgreitt.
SFF senda reglulega þingmála til umsagnar. Allar umsagnir samtakana um þingmál eru birtar hér á vefnum. Hægt er að sjá hver er ábyrgðarmaður og hvenær það er afgreitt.
Viðburðir
Hvernig stendur íslenskur hlutabréfamarkaður í alþjóðlegum samanburði og hvaða leiðir eru færar til að efla hlutabréfamarkaðinn?


Nýjasta útgáfa
Í fréttabréfi SFF er fjallað um það sem verið hefur efst á baugi í starfi samtakanna.
Á SFF deginum 2025 var fjallað um stöðu fjármálaþjónustu í breyttum heimi alþjóðamála og fjártækni


Í hnotskurn
Hvernig verður fjármálaþjónustu framtíðarinnar?
Hvað vitum við um hvernig fjármálaþjónusta framtíðarinnar muni líta út? Rýnt var í málið á ráðstefnu SFF og Fjártækniklasans.
Íslendingar tækniþyrstir og hreyfanlegir neytendur á fjármálamarkaði
Í samanburði við neytendur í öðrum löndum Evrópu er mun algengara að Íslendingar færi sig á milli þjónustuveitenda í fjármálageiranum.
Þjóðhagsleg áhrif og sérkenni fjármálageirans
á Íslandi
Farið er yfir sérkenni, þjóðhagsleg áhrif og rekstrarumhverfi fjármálageirans á Íslandi í skýrslu ráðgjafafyrirtækisins Intelecon fyrir SFF.








.jpg)



.jpg)



.jpg)
%20(1000%20x%201000%20px).jpg)
FB.jpg)
.jpg)
%20(3).png)




.jpg)
.jpg)




















