
Brunavarnir og öryggi til framtíðar
Hvernig stöndum við þegar kemur að brunavörnum í byggingum og afleiðingum húsbruna og hvað er hægt að gera betur? Leitast var viðað svara þessum spurningum og mörgum fleiri á ráðstefnu SFF, SI, HMS og Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins sem fór fram þann 4. september undir yfirskriftinni Brunavarnir og öryggi til framtíðar.
Áhugaverðar staðreyndir um fjármálageirann á Íslandi
20
3.300
25
Á SFF deginum 2025 var fjallað um stöðu fjármálaþjónustu í breyttum heimi alþjóðamála og fjártækni.


SFF og SA stóðu nýverið fyrir ráðstefnu um leiðir til að lækka vexti á Íslandi.


Í hnotskurn
Hvað er ofurhagnaður?
Ofurhagnaður bankanna settur í samhengi en það gefur gjarnan skakka mynd að einblína eingöngu á hagnað bankanna í stað arðsemi.
Íslendingar duglegir að færa sig milli fjármálafyrirtækja
Í samanburði við neytendur í öðrum löndum Evrópu er mun algengara að Íslendingar færi sig á milli þjónustuveitenda í fjármálageiranum.
Fjármálaþjónusta og regluverk í 150 ár
Á þessu ári eru 150 ár síðan fyrstu innlendu reglurnar um fyrirtæki í fjármálaþjónustu voru settar hér á landi